Starfsfólk

Einkunnarorð fyrirtækisins "Þar sem hlutirnir gerast" endurspeglar markmið okkar að vinna verkin hratt en vel.  Forráðamenn fyrirtækisins samstilla vinnuálag, starfsmannafjölda og viðskiptavini til að mæta kröfum allra. 

 

Enda þótt Skattur & bókhald samanstandi af tiltölulega fámennum hópi fólks er samanlögð starfsreynsla þess í faginu um 400 ár.  Kröfur eru gerðar til starfsfólksins um frumkvæði og sjálfstæði, öguð vinnubrögð og gagnrýna hugsun.  Námsfýsi er mikilvæg svo fólk staðni ekki sem og hæfni til að vinna með öðrum svo skapa megi sterka liðsheild.  Vinnuálagi er stillt í hóf svo fólk hafi tækifæri til að eflast, njóta lífsins og hafi ánægju af því að þjónusta viðskiptavini okkar.

Arnar Þór Helgason
Netfang: arnar (hjá) sb.is
Gsm: 844 8103
Sími: 517 7419

 
Árni Þór Hlynsson 
Netfang: ath (hjá) sb.is 
Gsm: 8243035 
Sími: 5177405 

Framkvæmdastjóri.
Viðskiptafræðingur cand.oecon af reikningshalds- og endurskoðunarsviði frá Háskóla Íslands. Hóf störf hjá Skatti & bókhaldi 2003. Vann áður hjá Deloitte 1998-2003. Tók að sér bókhald og uppgjör samhliða námi fyrir ýmsa aðila. 
Bjarni Jónsson 
Netfang: bjarni (hjá) sb.is 
Gsm: 6621935 
Sími: 5177417 

Uppgjörsaðili.
Viðskiptafræðingur, stundar meistaranám í reikningsskilum og endurskoðun við Háskóla Íslands samhliða vinnu. Hóf störf hjá Skatti & bókhaldi 2011. 
Bergþóra Jónsdóttir 
Netfang: begga (hjá) sb.is 
Gsm: 8243038

Sími: 5177408 

Bókari. Gagnfræðingur frá Flensborg. Hóf störf hjá Skatti & bókhaldi 2005. Bergþóra vann áður við bókhald hjá ýmsum fyrirtækjum. 
Delia Florentina
Netfang:  delia (hjá) sb.is
Gsm: 692 6028
Sími: 517 7413
Fjármálaverkfræðingur.
Hóf störf hjá Skatti & bókhaldi 2017.
Vann áður sem uppgjörsaðili og hefur marga ára reynslu í faginu.
Egill Helgason
Netfang: egill (hjá) sb.is
Gsm: 6492220
Sími: 5177410

 

Löggiltur endurskoðandi frá 2008. Hóf störf hjá Skatti og Bókhaldi 2019.

Cand Oecon af endurskoðunarsviði HÍ 2005. Cand Oecon af fjármálasviði HÍ 1998. Deloitte 1998 -2008 (verkefnastjóri) 

Primera Travel Group 2008- 2019 (forstöðumaður reikningshalds og áætlanagerðar)

Eyþór Eysteinsson
Netfang:  eythor (hjá) sb.is
Gsm: 845 7848
Sími: 517 7422

 
Freyr Björnsson
Netfang: freyr (hjá) sb.is
Gsm: 6963631
Sími: 5177406
 
Lögfræðingur frá Háskóla Íslands 2013. Viðurkenndur bókari 2015. Hóf störf hjá Skatti & bókhaldi 2015 en rak áður eigin ráðgjafaþjónustu.
Fríða Bergsdóttir 
Netfang: frida (hjá )sb.is 
Gsm: 8243031 
Sími: 5177403 

Bókari og uppgjörsaðili. Verzlunarskóli Íslands. Hóf störf hjá Skatti & bókhaldi 2001. Vann áður sem aðalbókari annars vegar hjá SS í 11 ár og Rydenskaffi í 4 ár. Vann á endurskoðunarstofu í 9 ár. 
Guðlaug Þórðardóttir
Netfang: gudlaug (hjá) sb.is 
Gsm: 899 3606
Sími: 5177420
 

Bókari og uppgjörsaðili. Hóf störf hjá Skatti & bókhald 2019. Guðlaug hefur margra ára bókhaldsreynslu. Vann áður hjá KPMG, Arev verðbréfafyrirtæki hf og ásamt fleiri fyrirtækum í greininni.

Guðlaugur Guðmundsson 
Netfang: gulli (hjá) sb.is 
Gsm: 8985428 
Sími: 5177412 

Löggiltur endurskoðandi. Hóf störf hjá Skatti & bókhaldi 2009. Hefur starfað við endurskoðun, reikningshald og skattamál frá 1971. Tók löggildingarpróf 1979. Starfaði síðast hjá Deloitte hf. frá 1997 til ársloka 2006. Hefur starfað innanlands og erlendis 2007 og 2008. 
Hannes Sölvi Valsson
Netfang:  hannes (hjá) sb.is
Gsm: 690 6010
Sími: 517 7421

 
Haukur Friðriksson
Netfang: haukur (hjá) sb.is 
Gsm: 8934609 
Sími: 5177414 

Uppgjörsaðili og skattasérfræðingur.  Hóf störf hjá Skatti & bókhaldi árið 2005.  Rak áður bókhaldsstofu á Hvammstanga og vann á endurskoðunarstofu og hjá skattayfirvöldum.
Harpa Þráinsdóttir 
Netfang: harpa (hjá) sb.is 
Gsm: 8243032 
Sími: 5177411 

Bókari. Viðurkenndur bókari frá Háskólanum í Reykjavík. Hóf störf hjá Skatti & bókhaldi 2011. Vann áður við bókhald hjá ýmsum fyrirtækjum.
Jón Þór Þorgeirsson
Netfang: jon (hjá) sb.is
Gsm: 775 5047
Sími: 517 7416

 

Kristín R. Sæbergsdóttir

Netfang: kristins (hjá) sb.is

Gsm: 6649908

Sími: 5177407

 

Skrifstofustjóri. 

Hefur unnið hjá Skatti & bókhaldi síðan 2012. Starfaði áður sem skrifstofustjóri hjá Íslensku lyfjarannsóknum ehf og á skrifstofu Ísold ehf.

 
Linda Kristín Guðmundsdóttir
Netfang: linda (hjá) sb.is
Gsm: 821 6301
Sími: 517 7451

 
Magdalena L. Gestsdóttir 
Netfang: magga (hjá) sb.is 
Gsm: 8243033 
Sími: 5177409 

Bókari og uppgjörsaðili. Verzlunarskóli Íslands. Viðurkenndur bókari frá Háskólanum í Reykjavík. Hefur unnið hjá Skatti & bókhaldi síðan 1996. Kennir bókhald hjá Nýja Tölvu og viðskiptaskólanum en kenndi áður fyrir Tölvu- og verkfræðiþjónustuna. Vann áður bókhald fyrir ýmis fyrirtæki. 
Pétur Björnsson 
Netfang: petur (hjá) sb.is 
Gsm: 6992526 
Sími: 5177404 

Uppgjörsaðili. Viðskiptafræðingur cand oceon frá Háskóla Íslands. Hóf störf hjá Skatti & bókhaldi 2005. Pétur er reynslubolti sem hefur unnið við bókhald og rekstur ýmissa fyrirtækja ásamt því að hafa unnið á endurskoðunarstofum. 
Sandra Ósk Sigurðardóttir
Netfang: sandra (hjá) sb.is
Gsm: 867 4118
Sími: 517 7418

 

Bókari. Stundar nám í viðskipta- og sjávarútvegsfræði við Háskóla Akureyrar samhliða vinnu.

Hóf störf hjá Skatti & bókhaldi 2018.

 

Selma Markúsdóttir
Netfang:  selma (hjá) sb.is
Gsm: 845 4765
Sími: 517 7402
 
Bókari. Stundar nám í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst samhliða vinnu. Hóf störf hjá Skatti og Bóhaldið 2019.

© 2023 by Strategic Consulting. Proudly created with Wix.com