Blog Layout

Nýtt frumvarp um tvískiptingu á gjalddaga

sep. 16, 2019
Alþingi hefur samþykkt frumvarp ríkisstjórnarinnar um tvískiptingu á gjalddaga staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingargjalds.
Eftir Egill Vignisson 16 Sep, 2019
Opið fyrir umsóknir um frestun gjalddaga vegna Covid-19 Góðan dag Eitt af úrræðum sem stjórnvöld hafa ráðist í til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs Covid-19 er að heimila þeim launagreiðendum sem eru í rekstrarörðugleikum af þessum sökum að fresta þremur gjalddögum staðgreiðslu launamanna og tryggingagjalds. Heimildin snýr að gjalddögum á tímabilinu frá 1. apríl til 1. desember 2020. Frestun gjalddaga yrði til 15. janúar 2021. Opnað hefur verið fyrir umsóknir um frestun gjalddaga á þjónustusíðu. Nánari upplýsingar um úrræðið og leiðbeiningar með umsókn er að finna á vef Skattsins. Kveðja Skatturinn
Eftir Egill Vignisson 16 Sep, 2019
Í ljósi fordæmalausra aðstæðna í þjóðfélaginu höfum við takmarkað aðgengi að starfsstöð og starfsmönnum okkar, til að verja starfsfólkið og fjölskyldur þeirra. Við höfum komið upp gagnamóttöku í anddyrinu hjá okkur og óskum þess að viðskiptavinir skilji gögn sín eftir þar. Einnig reynum við að komast hjá öllum fundum með því að biðja ykkur um að hringja í okkur. Langflest mál má leysa í gegnum síma. Stöndum saman meðan þetta gengur yfir. Starfsfólk Skatts & bókhalds
Eftir Egill Vignisson 16 Sep, 2019
Skattþrep í staðgreiðslu 2020
Share by: